Dec. 19, 2021

Gleðileg Jól!

Gefum falleg, handgerð listaverk um Jólin.
Styðjum við handverksfólkið okkar. Mörg okkar erum öryrkjar og höfum ekki mikið á milli handanna yfir Jólin. Styrkjum gott málefni og eigum Gleðileg Jól saman!
Jólaútsala á öllum styttu fígúrum eftir Leirameira. 20% afsláttur á ÖLLUM styttum til og með 6 janúar!
---------------------------------------------------------------------------------------------
Christmas sale on all statue figurines by LeiraMeira. 20% OFF on ALL statue figurines up until and including January 6th!

https://www.facebook.com/GalleryLeiraMeira/
https://www.instagram.com/leirameira/
https://minhonnun.is/collections/leirameira

Velkomin í galleríið

Komið inn og skoðið ykkur um.

Hérna eru öll helstu leirlistaverk sem ég hef búið til undanfarin ár.

Hvert einasta leirlistaverk er handgert og handmálað. Engar afsteypur teknar. Ef þig langar í ákveðna styttu en hún er seld, þá bý ég til nýja fyrir þig alveg frá grunni. Engar tvær styttur eru nákvæmlega eins.

Skoðaðu fleiri myndir af styttunum mínum á Facebook síðunni  

www.facebook.com/galleryleirameira

Og á Mínhönnun.is

https://minhonnun.is/collections/leirameira 

Hafið samband hér á síðunni, í tölvupósti til leirameira@gmail.com eða á facebook Messenger hjá Galleryleirameira til að spyrjast fyrir um hvaða styttur eru ennþá til.

www.facebook.com/GalleryLeirameira

 ↓ Endilega gefið Like á síðuna með því að skruna neðar, takk! ↓

 

 

Nýjasta nýtt! 😀

Zorglub einræðisherra

Einræðisherrann Zorglub, úr bókinni: Hin myrka hlið Zorglubs

“The oldest and strongest emotion of mankind is fear, and the oldest and strongest kind of fear is fear of the unknown” -- H. P. Lovecraft

Cthulhu: Madness in the mirror of souls 

Fallout 4 Vault Boy - Lýsir í myrkri!