Leirameira á Thorsplani 24 júlí!

Leirameira verður með skottsölu á laugardaginn 24. júlí á Thorsplani frá kl. 11:00-16:00. Allar styttu fígúrur á 20% Sumarafslætti bara þennan eina dag!
Selt verður aftan úr hvítum KIA Picanto!
 
Hlakka til að sjá ykkur öll! 🙂
 -------------------------------
 Leirameira vill be having a sale on Saturday 24 July at Thorsplan, Hafnarfjörður from 11:00 AM to 4:00 PM. All statue figurines are 20% OFF for just this one day!
Look for a white KIA Picanto, I´ll be there!
 
Looking forwards to seeing all of you! 🙂

Fallout 76 Vault Boy

Fallout 76 Vault Boy er búinn til úr Sculpey III fosfór leir og lýsir í myrkri!

Velkomin í galleríið

Komið inn og skoðið ykkur um.

Hérna eru öll helstu leirlistaverk sem ég hef búið til undanfarin ár.

Hvert einasta leirlistaverk er handgert og handmálað. Engar afsteypur teknar. Ef þig langar í ákveðna styttu en hún er seld, þá bý ég til nýja fyrir þig alveg frá grunni. Engar tvær styttur eru nákvæmlega eins.

Skoðaðu fleiri myndir af styttunum mínum á Facebook síðunni  

www.facebook.com/galleryleirameira

 

Nýjasta nýtt! 😀

“The oldest and strongest emotion of mankind is fear, and the oldest and strongest kind of fear is fear of the unknown” -- H. P. Lovecraft

Cthulhu: Madness in the mirror of souls