Velkomin í galleríið
Komið inn og skoðið ykkur um.
Hérna eru öll helstu leirlistaverk sem ég hef búið til undanfarin ár.
Hvert einasta leirlistaverk er handgert og handmálað. Engar afsteypur teknar. Ef þig langar í ákveðna styttu en hún er seld, þá bý ég til nýja fyrir þig alveg frá grunni. Engar tvær styttur eru nákvæmlega eins.
Skoðaðu fleiri myndir af styttunum mínum á Facebook síðunni
www.facebook.com/galleryleirameira
Nýjasta nýtt! 😀
-
Tölvuleikir o.fl
Knuckles, úr Sonic the Hedgehog tölvuleikjunum
-
Krúttlegar fígúrur
Yog-Sothoth tjákn - LED ljósleiðara augu
-
Diorama sena
Lirfa að baka smákökur. Diorama sena gerð eftir upprunalegu málverki eftir Jean Bastarache.
Cthulhu: Madness in the mirror of souls
Latest comments