Velkomin í galleríið

Komið inn og skoðið ykkur um.

Hérna eru öll helstu leirlistaverk sem ég hef búið til undanfarin ár.

Hvert einasta leirlistaverk er handgert og handmálað. Engar afsteypur teknar. Ef þig langar í ákveðna styttu en hún er seld, þá bý ég til nýja fyrir þig alveg frá grunni. Engar tvær styttur eru nákvæmlega eins.

Skoðaðu fleiri myndir af styttunum mínum á Facebook síðunni  

www.facebook.com/galleryleirameira

 

Nýjasta nýtt! 😀

  • Teiknimyndir

    Vondi galdrakarlinn Kjartan, úr Strumpunum

  • Teiknimyndir

    Shoggoth úr The Shore, PC leiknum. Upprunalegt 3D verk eftir Dragonis Aris.

  • Teiknimyndir

    Skunkurinn Pepe Le Pew og læðan Penelope, með talblöðrum!


Cthulhu: Madness in the mirror of souls