Verð á styttum

Verð á styttum er mismunandi og fer eftir því hversu stórar og flóknar þær verða við smíði og hversu langan tíma tekur að klára styttuna.

Athugið að öll verð munu verða umsamin eftir að stytturnar eru tilbúnar.

Lítil stytta allt að 10 cm Vinnslutími: Yfirleitt innan við viku Verð frá: 5000 ISK
Millistór stytta 10- 15 cm Vinnslutími: Yfirleitt innan við tvær vikur Verð frá: 15.000 ISK
Stór stytta 15-25+ cm Vinnslutími: Yfirleitt innan við mánuð Verð frá: 30.000 ISK